Skoða Gestabók Skrifa Í Gestabók

« Home | New York! » | Rúmir fjórir dagar... » 

Saturday, April 15, 2006 

Hola!

Loksins erum vid komnar a afangastad...


Treyttar og hálfbugadar lentum vid í San José. Vid stauludumst afram flugvollinn sem hefur ekki verid fogur sjon - vid ufnar med bauga nidur a bringu. Vid thurftum to ekki ad orvaenta, tvi vid saum ljosid. A moti okkur tok skaelbrosandi kona med skilti sem a stod Olga y Eva.

Hannia Corralez fylgdi okkur heim i ibud og for svo med okkur i skodunarferd um baeinn. Hun syndi okkur alla helstu stadi, kenndi okkur a straeto og oll helstu rad til ad lata ekki gabba okkur ljoskurnar. Á fyrsta degi brutum vid oll laeknisradin sem vid fengum fyrir brottfor, en Hannia baud okkur ad borda maiskoku a veitingastad markadsins sem ekki nokkur islendingur hefdi sest inn a. Maiskakan rann hinsvegar ljuflega nidur asamt stórgódum kaffibolla frá Costa Rica. Vid erum enn heilsuhraustar...

Ibudin okkar er litil en kruttleg. I henni eru fjolmargir ibuar, misvelkomnir tó. Ekki nóg ad teir reyni ad éta frá okkur fátaekum namsmonnunum, heldur hafa teir faert sig upp á skaftid og hafa bodid sig velkomna upp i rumin til okkar. Allt hofum vid reynt til ad gera teim ljóst ad teir séu ekki velkomnir, en allt kemur fyrir ekki. Nú reynum vid ad nota the silent treatment og snúa baki í tá og láta sem teir séu ekki til. Vid skulum bida og sjá hvort tad muni virka... Tad verdur tó ad taka fram ad okkur hefur eitthvad ordid ágengt. Tad er ekki laust vid ad tad hlakki i manni tegar madur sér tá deyja haegum og kvalarfullum dauddaga eftir af hafa ordid okkar helsta vopni ad brád - skordýraeitrinu.


Costa Rica búar eru afar vingjarnlegir og allir hafa tekid okkur mjog vel. Vid hofum kynnst starfsmanni matvorubudarinnar a horninu sem kynnti okkur einnig fyrir vinum sinum. Tannig ad vid erum langt frá tví ad vera einar.


Tad er óhaett ad segja ad vid hofum upplifad eina fallegustu páskahátid hingad til. Í gaerkvoldi fórum vid í nágrannabae okkar tar sem mikil og stór dagskrá. Tad var bara fyrir tilviljun ad vid skruppum i gongutur og lentum svo í midri stórhátid. Vid tókum okkur stodu hjá odrum áhorfendum vitandi ad eitthvad var ad fara ad gerast. Eftir nokkra bid fór af stad ein rosalegasta skrúdganga sem vid hofum séd. Tháttakendur voru á ollum aldri, klaeddir í stórkostlega búninga.


Nú erum vid bara ad skoda okkur um og adlagast... Á mánudaginn fáum vid ad hitta dóttur Hannia tar sem taer maedgur aetla ad koma og eyda deginum med okkur. Á thridjudaginn byrjum vid ad vinna.

Bídum spenntar eftir ad heyra fréttir frá Nicaragua. Vonandi gengur allt jafn vel og hjá okkur.

Kvedja úr sólinni
Eva og Olga

Um okkur

  • Við erum nemar á 2. ári í samfélags og hagþróunarfræði við háskólann á Akureyri. Við erum á leiðinni til Nicaragua og Costa Rika í apríl að vinna að rannsóknarverkefni á félagslegum þáttum orkunotkunar. Hér getið þið fylgst með okkur!
Um okkur
eXTReMe Tracker